Sýning tengd altarisklæðinu úr Miklagarðskirkju og smásýning í tilefni af 100 ára kostningarafmæli kvenna.

A Smámunasafninu er opið alla daga vikunnar frá klukkan 11:00 - 17:00 fram til 15. september. Í anddyri safnsins stendur yfir sýning á verkum kvenna úr sveitinni, tengd altarisklæðinu úr Miklagarðskirkju. Einnig höfum við sett upp smásýninguna "Konurnar á Smámunasafninu" en hún er sett upp í tilefni af 100 ára kostningarafmæli kvenna. 

Verið hjartanlega velkomin á Smámunasafnið, við tökum vel á móti þér.

Starfsfólk Smámunasafnsins.