Auglýsingablaðið

944. TBL 21. júní 2018 kl. 16:21 - 16:21 Eldri-fundur

ATVINNA - Starfsmaður í félagsmiðstöð
Hefur þú gaman af því að vinna með unglingum?
Leitum að ábyrgum, jákvæðum, áhugasömum og hugmyndaríkum einstaklingi í hlutastarf, til að sjá um félagsmiðstöðina Hyldýpið á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit. 
Gerum kröfu um frumkvæði, góða samskiptahæfileika og hreint sakavottorð. Reynsla af vinnu í félagsmiðstöð er kostur.
Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí.
Allar fyrirspurnir og umsóknir berist á netfangið sundlaug@esveit.is.

 

Sumaropnun sundlaugar

Sumaropnunartími sundlaugar Eyjafjarðarsveitar er hafinn.
😊
Mánudag – föstudag kl. 06:30 – 22:00
Laugardag – sunnudag kl. 10:00 – 20:00


 Reiðnámskeið fyrir byrjendur
Hestamannafélagið Funi mun bjóða upp á ókeypis reiðnámskeið fyrir börn og unglinga dagana 27. – 29. júní. Leiðbeinandi er Anna Sonja Ágústsdóttir og fer kennslan fram á Melgerðismelum.
Hestar og reiðtygi verða á staðnum og eitthvað af hjálmum en gott er að mæta með eigin hjálm ef hann er til. Kennt verður í tveimur 6 manna hópum, skipt eftir aldri/getu. Fyrri hópurinn kl. 16:00 og sá seinni kl. 17:00.
Skráning á annasonja@gmail.com, fyrstir skrá fyrstir fá 😊
Æskulýðsnefnd Funa

Snyrtistofan sveitasæla - Verð í sumarfríi 3. - 20. júlí !!!
Pantið því tímanlega ef þið viljið fá snyrtingu fyrir þann tíma.
Tilboð á fótsnyrtingum í júní. Ef þú átt erfitt með að beygja þig og snyrta á þér fæturnar eða ert með þykkar neglur sem erfitt er að klippa, þá er ég með réttu klippurnar og fótabor sem sléttir og jafnar þykkar neglur. Í lok fótsnyrtingar fær kúnninn dásamlegt fótanudd með hágæða fótakremi sem mýkir húðina og gefur henni næringu. Ég hvet alla þá sem ekki hafa farið í fótsnyrtingu að prufa að koma og ég þori að lofa vellíðan á líkama og sál á eftir.
Allar helstu snyrtimeðferðir í boði og gjafabréf sem eru hentug gjöf við öll tækifæri. Til að nálgast gjafabréf eða panta tíma þá hringið í síma 833-7888, milli kl. 9:00-17:00 á daginn. Eftir kl. 17:00 svarar símsvari og þá er um að gera að tala inná hann og ég mun hafa samband við fyrsta tækifæri.
Elín Halldórsdóttir, snyrtifræðingur og danskennari.


 Volare – gestgjafagjafir og afsláttur 😉
Fyrir að vera með kynningu heima hjá þér færðu tvær gjafir.
Á kynningunni bætast við allt að fjórar gjafir og ein til tvær vörur á 50% afslætti. Auk þess er boðið upp á handadekur fyrir þá sem vilja og góð tilboð. Nánari upplýsingar í síma 866-2796 og á facebook; Hrönn Volare.



Á 517. fundi sveitarstjórnar var skipan í eftirfarandi nefndir og stjórnir samþykkt:

Félagsmálanefnd
Aðalmenn:
Linda Margrét Sigurðardóttir F
Jóhannes Geir Sigurgeirsson F
Adda Bára Hreiðarsdóttir F
Hafdís Hrönn Pétursdóttir K
Rögnvaldur Guðmundsson K
Varamenn:
Sigríður Rósa Sigurðardóttir F
Bjarkey Sigurðardóttir F
Guðmundur Ingi Geirsson F
Hugrún Hjörleifsdóttir K
Davíð Ágústsson K

Fjallskilanefnd
Aðalmenn:
Birgir H. Arason F
Hákon Bjarki Harðarson F
Árni Sigurlaugsson K
Varamenn:
Guðný Jóhannesdóttir F
Tryggvi Jóhannsson F
Guðmundur Óskarsson K

Framkvæmdaráð
Jón Stefánsson F
Hermann Ingi Gunnarsson F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K

Íþrótta- og tómstundanefnd
Aðalmenn:
Halldóra Magnúsdóttir F
Líf Katla Angelica Ármannsdóttir F
Karl Jónsson F
Sigurður Eiríksson K
Jófríður Traustadóttir K
Varamenn:
Guðrún Helga Kristjánsdóttir F
Ármann Ketilsson F
Óðinn Ásgeirsson F
Dagný Linda Kristjánsdóttir K
Jónas Vigfússon K

Kjörstjórn
Aðalmenn:
Einar Grétar Jóhannsson F
Níels Helgason K
Elsa Sigmundsdóttir K
Varamenn:
Hjörtur Haraldsson F
Rögnvaldur Godsk K
Sigríður Hrefna Pálsdóttir K

Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd
Aðalmenn:
Karl Jónsson F
Tryggvi Jóhannsson F
Sara Elísabet Arnbro F
Sigríður Bjarnadóttir K
Þórir Níelsson K
Varamenn:
Hákon Bjarki Harðarson F
Susanne Lintermann F
Inga Vala Gísladóttir F
Halla Hafbergsdóttir K
Steinar Ingi Gunnarsson K

Menningarmálanefnd
Aðalmenn:
Rósa Margrét Húnadóttir F
Arnbjörg Jóhannsdóttir F
Guðmundur Ingi Geirsson F
Hans Rúnar Snorrason K
Helga Berglind Hreinsdóttir K
Varamenn
Benjamín Baldursson F
Leifur Guðmundsson F
Þóra Hjörleifsdóttir F
Einar Gíslason K
Elva Díana Davíðsdóttir K

Skipulagsnefnd
Aðalmenn:
Jóhannes Ævar Jónsson F
Hermann Ingi Gunnarsson F
Sigurlaug Hanna Leifsdóttir F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K
Sigurgeir B Hreinsson K
Varamenn:
Anna Guðmundsdóttir F
Hákon Bjarki Harðarson F
Jón Stefánsson F
Emilía Baldursdóttir K
Benjamín Örn Davíðsson K

Skólanefnd
Aðalmenn:
Anna Guðmundsdóttir F
Baldur Helgi Benjamínsson F
Lilja Sverrisdóttir F
Eiður Jónsson K
Sunna Axelsdóttir K
Varamenn:
Hafdís Inga Haraldsdóttir F
Guðmundur Ingi Geirsson F
Linda Margrét Sigurðardóttir F
Kristín Kolbeinsdóttir K
Skipun frestað K

Umhverfisnefnd
Aðalmenn:
Brynjar Skúlason F
Hulda Magnea Jónsdóttir F
Þórólfur Ómar Óskarsson F
Sigurður Ingi Friðleifsson K
Kristín Hermannsdóttir K
Varamenn:
Valur Ásmundsson F
Ingólfur Jóhannsson F
Bjarkey Sigurðardóttir F
Unnsteinn Tryggvason K
Þórdís Rósa Sigurðardóttir K

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Karl Jónsson F
Varamaður:
Jón Stefánsson F

Aðalfundur Eyþings
Aðalmenn:
Jón Stefánsson F
Hermann Ingi Gunnarsson F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K
Varamenn:
Halldóra Magnúsdóttir F
Rósa Margrét Húnadóttir F
Sigríður Bjarnadóttir K

Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Sveitastjóri
Varamaður:
Jón Stefánsson F

Byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis
Aðalmenn:
Hreiðar Bjarni Hreiðarsson F
Elmar Sigurgeirsson K
Varamenn:
Jón Stefánsson F
Þór Reykdal Hauksson K

Skólanefnd Tónlistarskóla Eyjafjarðar
Aðalmaður:
Hafdís Inga Haraldsdóttir F
Varamaður:
Sonja Magnúsdóttir K

Stjórn Minjasafnsins á Akureyri
Sigríður Rósa Sigurðardóttir F

Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Aðalmenn:
Jón Stefánsson F
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir K
Varamenn:
Hermann Ingi Gunnarsson F
Sigurgeir Hreinsson K

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmenn:
Jón Stefánsson F
Ásta Arnabjörg Pétursdóttir K
Varamenn:
Halldóra Magnúsdóttir F
Sigurður Ingi Friðleifsson K

Getum við bætt efni síðunnar?