Ársreikningur 2016

Ársreikningur 2016 Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarđarsveitar 10. maí 2017, var lagđur fram ársreikningur sveitarfélagsins fyrir áriđ 2016.

Ársreikningur 2016

Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarđarsveitar 10. maí 2017,  var lagđur fram ársreikningur sveitarfélagsins fyrir áriđ 2016.   Fyrirliggjandi ársreikningur endurspeglar sterka stöđu Eyjafjarđarsveitar.

Samkvćmt reikningnum urđu rekstrartekjur 977,4 millj. kr. sem er 4,35% umfram áćtlun ársins,  rekstrargjöld án fjármagnsliđa  voru 864,6 millj. kr.  sem er um 1,2% undir áćtlun ársins.    Rekstrarniđurstađa fyrir afskriftir og fjármagnsliđi var 112,8 millj. kr.    Afskriftir ársins voru 30,9 millj. kr. og fjármagnsliđir 2,1 millj.  kr.

Veltufé frá rekstri var 113,4 millj. kr. eđa  11,6% af tekjum.   Nettó fjárfesting ársins var 31,6 millj. kr 

Afborganir lána voru 26,8 millj. kr.  Skuldaviđmiđ í  árslok 2016 er 13,2%  

Handbćrt fé í árslok er 139,2 millj. kr.

 

 


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins