Skipulagsmßl

Skipulagsnefnd fer me­ byggingar- og skipulagsmßl innan Eyjafjar­arsveitar, samkvŠmt erindisbrÚfi sem sjß mß hÚr. ═ valstikunni hÚr til vinstri eru tveir

Skipulagsmßl

Eyjafjarðarsveit. Horft yfir sparkvöll, skrifstofuhúsnæði í baksýn.

Skipulagsnefnd fer með byggingar- og skipulagsmál innan Eyjafjarðarsveitar, samkvæmt erindisbréfi sem sjá má hér.

Í valstikunni hér til vinstri eru tveir tenglar.
Annars vegar er tengill inn á samþykkt skipulag í sveitarfélaginu. Þar undir eru undirritaðir uppdrættir og greinargerðir Aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025, áorðnar breytingar á því, sem og samþykktir deiliskipulagsuppdrættir.
Hins vegar má sjá skipulag í vinnslu, þ.e. skipulagstillögur sem eru í auglýsingarferli, þá bæði aðal- og deiliskipulag.

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins