Framkvæmdaráð

56. fundur 13. september 2016 kl. 09:50 - 09:50 Eldri-fundur

56. fundur Framkvæmdaráðs haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 12. september 2016 og hófst hann kl. 09:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson formaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Einar Tryggvi Thorlacius embættismaður, Davíð Ágústsson embættismaður, Stefán Árnason og Ólafur Rúnar Ólafsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Ólafur Rúnar Ólafsson Sveitarstjóri.

Dagskrá:

1. 1510005 - Fjárhagsáætlun eignasjóðs 2016-2019
Farið yfir stöðu verkefna ársins og horfur út árið auk þess sem stórir liðir næsta árs voru ræddir.

2. 1508010 - Kvenfélögin í Eyjafjarðarsveit - ósk um breytingar í Laugarborg
Erindinu vísað til gerðar fjárhagsáætlunnar.

3. 1608014 - Laugarborg - endurnýjunarþörf/óskalisti húsvarðar
Erindinu vísað til gerðar fjárhagsáætlunnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:25

Getum við bætt efni síðunnar?