Lýðheilsunefnd

151. fundur 08. febrúar 2012 kl. 13:06 - 13:06 Eldri-fundur

151 . fundur íþrótta- og tómstundanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn á fundarstað 1, mánudaginn 6. febrúar 2012 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Sigrún Lilja Sigurðardóttir, ármann Ketilsson, Dagný Linda Kristjánsdóttir og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

óðinn ásgeirsson og Inga Bára Ragnarsdóttir boðuðu forföll.

Dagskrá:

1.  1112015 - Staða forstöðumanns íþróttamannvirkja
 Fundurinn var haldinn í fundarsal hjá Capacent á Akureyri. Fundinn sat Jónína Guðmundsdóttir frá Capacent og rætt var við þrjá umsækjendur um stöðu forstöðumanns íþróttamannvirkja. Eftir viðtöl var rætt um umsækjendur og fundi síðan frestað til kl. 8.30 þriðjudaginn 7. febrúar.
 
Fundi fram haldið á skrifstofu sveitarstjóra með sömu nefndarmönnum, en ekki starfsmanni Capacent.
ákveðið að leggja til við sveitarstjórn að Ingibjörg ó. ísaksen verði ráðin í stöðuna. Nefndin leggur einnig til að starf íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúa verði fellt inn í starfið í starfslýsingu.
   


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   09:00 þann 07.02.2012

Getum við bætt efni síðunnar?