Lýðheilsunefnd

200. fundur 15. nóvember 2021 kl. 18:00 - 18:50 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Halldóra Magnúsdóttir
  • Sigurður Eiríksson
  • Jófríður Traustadóttir
  • Guðrún Helga Kristjánsdóttir
  • Helga Sigurveig kristjánsdóttir
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Erna Lind Rögnvaldsdóttir forstöðumaður íþróttamiðstöðvar
Fundargerð ritaði: Sigurður Eiríksson ritari

Dagskrá:

1. Íþróttamiðstöð gjaldskrá 2022 - 2110060
Tillaga að gjaldskrá íþróttamiðstövar fyrir árið 2022 lögð fram og samþykkt.
Samþykkt

2. UMF Samherja samstarfssamningur - 2110062
Formaður fer yfir stöðu mála varðandi samstarfssamning við Umf. Samherjar.
Samþykkt

3. Heilsueflandi samfélag - 2110063
Sigurður Eiríksson vék af fundi undir þessum lið.
Formaður ræðir um mögulegt samstarf við UMSE varðandi verkefni tengd heilsueflandi samfélagi.

4. Fjárhagsáætlun 2022 - Lýðheilsunefnd - 2110050
Stefán kynnti drög að fjárhagsáætlun Lýðheilsunefndar fyrir árið 2022.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi drög að fjárhagsáætlun.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50

 

Getum við bætt efni síðunnar?