Menningarmálanefnd

173. fundur 22. febrúar 2019 kl. 14:04 - 14:04 Eldri-fundur

173. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 21. febrúar 2019 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu:
Rósa Margrét Húnadóttir, Guðmundur Ingi Geirsson, Hans Rúnar Snorrason og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundargerð ritaði: Rósa Margrét Húnadóttir formaður.

Dagskrá:

1. Kynning á menningararfi Eyjafjarðarsveitar - 1902008
Gunnar Jónsson frá Villingadal kynnir verkefnið Menningararf Eyjafjarðarsveitar fyrir menningarmálanefnd.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30

Getum við bætt efni síðunnar?