Menningarmálanefnd

174. fundur 15. mars 2019 kl. 09:03 - 09:03 Eldri-fundur

174. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 14. mars 2019 og hófst hann kl. 16:15.

Fundinn sátu:
Rósa Margrét Húnadóttir, Arnbjörg Jóhannsdóttir, Guðmundur Ingi Geirsson, Hans Rúnar Snorrason, Helga Berglind Hreinsdóttir og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundargerð ritaði: Rósa Margrét Húnadóttir formaður.


Dagskrá:

1. Gunnar Jónsson - Styrkumsókn. Menningararfur Eyjafjarðarsveitar - 1903002
Menningarmálanefnd tekur fyrir styrkumsókn Gunnars Jónssonar vegna Menningararfs Eyjafjaerðarsveitar og samþykkir að styrkja verkefnið um 400.000kr.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00

Getum við bætt efni síðunnar?