Skólanefnd

258. fundur 23. nóvember 2021 kl. 12:15 - 13:15 fundarstofa 1, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Anna Guðmundsdóttir
  • Baldur Helgi Benjamínsson
  • Hafdís Inga Haraldsdóttir
  • Eiður Jónsson
  • Sunna Axelsdóttir
  • Hrund Hlöðversdóttir grunnskólastjóri
  • Erna Káradóttir leikskólastjóri
  • Inga Vala Gísladóttir áheyrnarfulltrúi
  • Dagmar Þóra Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Linda Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Garðar Kári Garðarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Baldur Helgi Benjamínsson ritari

Dagskrá:

1. Fjárhagsáætlun 2022 - Skólanefnd - 2110054
Stefán Árnason skrifstofustjóri fór yfir fjárhagsstöðu fræðslumála eins og hún var á haustmánuðum og drög að fjárhagsáætlun málaflokksins fyrir árið 2022. Nefndin mælir með að áætlunin verði samþykkt eins og hún liggur fyrir.
Samþykkt

2. Hrafnagilsskóli - Starfsáætlun 2021-2022 - 2109027
Starfsáætlun Hrafnagilsskóla 2021-2022 lögð fram til kynningar.
Samþykkt

3. Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál - 2111011
Anna Guðmundsdóttir formaður fór yfir ályktun bæjarráðs Árborgar dags. 30. september 2021 um leikskólamál. Nefndin tekur undir ályktunina og bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. október 2021 um málið.
Samþykkt

4. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Formaður fór yfir minnisblað dags. 23. nóvember 2021 um stöðu húsnæðismála grunn- og leikskóla.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:15

 

Getum við bætt efni síðunnar?