Sveitarstjórn

420. fundur 15. júní 2012 kl. 09:10 - 09:10 Eldri-fundur

420. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, þriðjudaginn 12. júní 2012 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu:

Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.

Fundargerð ritaði: Stefán árnason, .

Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá erindi selveðar í Eyjafjarðará. Var það samþykkt og verður 17. liður dagskrár.

Dagskrá:

1. 1206001F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 144
Fundargerð 144. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
1.1. 1205020 - Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2012
Sveitarstjórn samþykkir að veita Aflinu styrk kr. 75.000.- og verður því mætt með lækkun á eigin fé.
1.2. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Sveitarstjórn frestar afgreiðslu fyrirliggjandi tillögu að jafnréttisáætlun.


2. 1205009F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 181
Fundargerð 181. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

2.1. 1205019 - Víðigerði 2, frístundahús
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.2. 1205018 - Borgarhóll - landskipti
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.3. 1204010 - Umsókn um nafnabreytingu úr Espihóll 1 í Espigerði
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.4. 1205030 - Klauf - lóð undir íbúðarhús
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.5. 1205031 - Syðri-Varðgjá - deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.6. 1203018 - Lagning raflína í jörð
Skipulagsnefnd frestaði erindinu.


3. 1205008F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 154
Fundargerð 154. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök bera með sér.

3.1. 1204020 - Kvennahlaup íSí 2012
Gefur ekki tilefni til ályktana.


4. 1205005F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 143
Fundargerð 143. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

4.1. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Gefur ekki tilefni til ályktunar.

4.2. 1205020 - Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2012
Nefndin frestaði erindinu.


5. 1206002F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 201
Fundargerð 201. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

5.1. 1205017 - Staða skólastjóra Hrafnagilsskóla
Bryndís þórhallsdóttir vék af fundi vegna vanhæfi.
Tillaga skólanefndar um að Hrund Hlöðversdóttir verði ráðin skólastjóri Hrafnagilsskóla er samþykkt samhljóða.


6. 1205007F - Framkvæmdaráð - 18
Fundargerð 18. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

6.1. 1102011 - Skrifstofuhúsnæðið Hrafnagilsskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.


7. 1206003F - Framkvæmdaráð - 19
Fundargerð 19. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

7.1. 1205016 - Fuglaskoðunarhús við Kristnestjörn
Sveitarstjórn samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2013.

7.2. 1206002 - Framkvæmdir 2012
Gefur ekki tilefni til ályktana.


8. 1206004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 182
Fundargerð 182. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

8.1. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

8.2. 1206003 - Grund II. óskað eftir skipulagsbreytingu á sumarbústaðalandi
Nefndin frestaði afgreiðslu.

8.3. 1203018 - Lagning raflína í jörð
Tillaga nefndarinnar að umsögn varðandi línulagningu er samþykkt.

8.4. 1205031 - Syðri-Varðgjá - deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


9. 1204017 - 143. fundur Heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

10. 1205032 - 797. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

11. 1203012 - 795. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

12. 1205026 - Fundargerð aðalfundar Vottunarstofunnar Túns ehf fyrir árið 2011
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

13. 1206001 - Hugmynd að sérstökum rekstrarsamningi til þriggja ára
Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við UMSE um þriggja ára rekstrarsamning.

14. 1205033 - ósk um aukafjárveitingu vegna kaupa á állínuvagni
Ingibjörg Isaksen vék af fundi vegna vanhæfi.
Sveitarstjórn samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2013. Sveitarstjórn felur forstöðumanni íþróttamannvirkja að taka saman lista fyrir íþróttamiðstöðina um þann búnað sem þarf að vera til staðar.

15. 1206005 - Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla 2012
Fyrirliggjandi kostnaðarskipting er samþykkt.

16. 1206006 - Kosning oddvita og varaoddvita
Oddviti var kjörinn Arnar árnason með 4 atkvæðum.
Varaoddviti var kjörinn Einar Gíslason með 4 atkvæðum.

17. 1206007 - Selveiði í Eyjafjarðará
Davíð Hallgrímsson óskar eftir heimild sveitarstjórnar til að nota hljóðdempara á riffil sem hann notar við veiðar á sel í Eyjafjarðará. Sveitarstjórn vísar erindinu frá þar sem hún telur þetta ekki vera á sínu valdi.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20

Getum við bætt efni síðunnar?