Sveitarstjórn

455. fundur 23. október 2014 kl. 08:48 - 08:48 Eldri-fundur

455. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 22. október 2014 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson aðalmaður, Jóhanna Dögg Stefánsdóttir aðalmaður, Halldóra Magnúsdóttir aðalmaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Kristín Kolbeinsdóttir aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Hermann Ingi Gunnarsson varamaður, Karl Frímannsson sveitarstjóri og Stefán Árnason ritari.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason, skrifstofustjóri.

Hólmgeir Karlsson boðaði forföll og mætti Hermann Gunnarsson varamaður hans á fundinn.

Dagskrá:

1. 1410009F - Framkvæmdaráð - 38
Fundargerð 38. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
1.1. 1408007 - Laugarborg - ósk um endurbætur og kaup á búnaði
Afgreiðsla framkvæmdaráðs samþykkt.
1.2. 1404017 - Umsókn um afnot af húsnæði
Afgreiðsla framkvæmdaráðs samþykkt.
1.3. 1408008 - Umsókn um afnot af rými í norðurkjallara Laugalandsskóla
Afgreiðsla framkvæmdaráðs samþykkt.
1.4. 1402015 - Framkvæmdir 2014
Afgreiðsla framkvæmdaráðs samþykkt.


2. 1410008F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 128
Fundargerð 128. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
2.1. 1409006 - Dagur íslenskrar náttúru 16. september
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.2. 1410005 - Endurskipulagning hrægáma - Hörður Guðmundsson
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.3. 1405004 - Fjölnota innkaupapokar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.4. 1409027 - Flokkun Eyjafjörður - aðalfundur, stjórnarmenn,framtíðarhugmyndir um Flokkun
Lagt fram til kynningar.
2.5. 1410008 - Ársfundur Umhverfisstofunar og náttúruverdarnefnda sveitarfélaga 2014
Lagt fram til kynningar.


3. 1410007F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 124
Fundargerð 124. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
3.1. 1409004 - Endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005 -2025.
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
3.2. 1409021 - Hlíðarhagi - Guðrún B. Jóhannesdóttir - beiðni um stofnun lóðar
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
3.3. 1410004 - Norðurorka - Beiðni um formlega stofnun lóða undir mannvirki Norðurorku hf. - Ytra-Laugaland og Hrafnagil
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
3.4. 1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
Gefur ekki tilefni til ályktana.


4. 1409012F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 156
Fundargerð 156. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
4.1. 1409016 - Samningur við Tónvinafélag Laugaborgar um rekstur tónleikahalds
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
4.2. 1409017 - Smámunasafn - rekstur
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
4.3. 1409033 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar 2015
Gefur ekki tilefni til ályktana.


5. 1409009F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 216
Fundargerð 216. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
5.1. 1405014 - Staðan í Hrafnagilsskóla skólaárið 2014-2015
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt og sveitarstjóra falið að taka til skoðunar málefni sameiningu leik- og grunnskóla.
5.2. 1409020 - Handbók um velferð og öryggi barna í leikskólum
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt og er nefndinni og sveitarstjóra falið að hefja vinnu við gerð skólastefnu fyrir sveitarfélagið.
5.3. 1409024 - Ungt fólk 2013 - niðurstöður æskulýðsrannsóknar
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.4. 1409030 - Fræðsluritið "Kennsluumhverfið - Hlúum að rödd og hlustum"
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.5. 1409029 - Skólanefnd - hlutverk á kjörtímabilinu 2014-2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.


6. 1410009 - 52. stjórnarfundur Flokkunar
Lagt fram til kynningar.

7. 1410011 - Aðalfundur Eyþings 2014 - Ályktanir
Lagt fram til kynningar.

8. 1410010 - Byggingarnefnd 94. fundur
Lagt fram til kynningar.

9. 1410001 - Fundargerð 819. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar.

10. 1410006 - Fundargerð 820. funar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar.

11. 1410013 - Bakkatröð - Helga Sigfúsdóttir - niðurfelling á gatnagerðargjöldum
Afgreiðslu frestað og er sveitarstjóra falið að gera tillögu um auglýsingu umræddra lóða fyrir næsta fund.

12. 1409032 - Fjárhagsáætlun 2015, fyrri umræða
Fyrir fundinum lá til fyrri umræðu fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2015 og 2016 til 2018. Sveitarstjóra og skrifstofustjóra falið að vinna áætlunina áfram með það að markmiði að tryggja en frekar hallausan rekstur sveitarfélagsins á áætlunartímabilinu. Sveitarstjórn samþykkir að vísa áætluninni til síðari umræðu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:05

 

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?