Sveitarstjórn

477. fundur 07. mars 2016 kl. 09:15 - 09:15 Eldri-fundur

477. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 3. mars 2016 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson aðalmaður, Jóhanna Dögg Stefánsdóttir aðalmaður, Hólmgeir Karlsson aðalmaður, Halldóra Magnúsdóttir aðalmaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Kristín Kolbeinsdóttir aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður og Stefán Árnason ritari.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1. 1603003 - Ráðning sveitarstjóra
Fyrir fundinum lá tillaga um að ráða Ólaf Rúnar Ólafsson kt. 100575-4349 í starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar frá 1. júní n.k. í stað Karls Frímannssonar sem sagt hefur starfi sínu lausu. Tillagan var samþykkt samhljóða og var oddvita falið að undirrita fyrirliggjandi ráðningarsamning við Ólaf Rúnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:25

Getum við bætt efni síðunnar?