Sveitarstjórn

351. fundur 20. júní 2008 kl. 13:24 - 13:24 Eldri-fundur
351. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 19. júní 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Reynir Björgvinsson, Elín Margrét Stefánsdóttir, Stefán árnason, Guðmundur Jóhannsson,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,

Oddviti lagði til að 7. liður dagskrár samningur við Norðurorku verði tekin af dagskrá. Var það samþykkt.

Dagskrá:


1.    0806001F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafajraðarsveitar - 123
Fundargerð 123. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1. 0802030 - Kvennahlaup íSí 2008
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.2. 0805002 - Umsókn Umf. Samherja um rýmri aðgang íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.3. 0806001 - Steinar Grettisson sækir um styrk til íshokkí-keppni með landsliðinu.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


2.    0806002F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 175
Fundargerð 175. fundar skólanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.    0710008 - Vinnuhópur um nýtingu fasteigna
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.2.    0806011 - Krummakot - niðurstaða fjárhags 2007 og samanburður við áætlun.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.3.    0802052 - Krummakot - Fjárhagsrammi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.4.    0804021 - Ráðning leikskólastjóra 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.5.    0803037 - Leikskólinn Krummakot, skóladagatal og starfsáætlun 2008-2009.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.6. 0803038 - Leikskólinn Krummakot - Varðandi starfslýsingu aðstoðarleikskólastjóra.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.7. 0803039 - Leikskólinn Krummakot - Umsókn leikskólastjóra um óbreytta deildarskipan leikskólans.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.8.    0806012 - Krummakot, erindi frá stjórnendum Krummakots varðandi leikskólamál.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.9.    0806013 - Staðalbúnaður leikskóla.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.    0806003F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 121
Fundargerð 121. fundar félagsmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.    0806015 - Umsókn um sumarvistun fyrir fatlaðan einstakling.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


4.    0806004F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 124
Fundargerð 124. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.    0806020 - Sundnámskeið á vegum íTE sumar 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.2.    0802030 - Kvennahlaup íSí 2008
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.3.    0806019 - Fundargerð um opnun sundlaugar sumarið 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.4. 0806018 - árni Bragi Eyjólfsson sækir um styrk til keppnisferðar í frjálsum íþróttum.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.5. 0806021 - Sveinborg K. Daníelsdóttir sækir um styrk vegna keppnisferðar á frjálsíþróttamót.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.6. 0806022 - Ingvar H. Birgisson sækir um styrk vegna keppnisferðar á frjálsíþróttamót.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

4.7.  0806023 - Máni Yasopha sækir um styrk vegna keppnisferðar á frjálsíþróttamót.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


5.    0806005F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 176
Fundargerð 176. fundar skólanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.    0804021 - Ráðning leikskólastjóra 2008.
Sveitarstjóra falið að ganga frá ráðningu þorvaldar þorvaldssonar í stöðu aðstoðarskólastjóra Krummakots frá 1. september n.k.

5.2.    0803047 - Hugmyndir að aukinni samþættingu milli skólastiga.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
Sveitarstjórn samþykkir að skipa Jóhann ólaf Halldórsson í vinnuhóp um samþættingu milli skólastiga.
Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að nýtt skipurit skólamála taki gildi 1. ágúst n.k.
Bryndís þórhallsdóttir óskar bókað að hún sat hjá við afgreiðslu málsins.

5.3.    0806035 - Kynning á stöðu ráðningarmála grunnskóla skólaárið 2008-2009
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.4.    0806036 - Minnisblað skólastjóra vegna nýrra grunnskólalaga 1.júlí 2008
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.5.    0806037 - Stofnbúnaður í almennum kennslustofum grunnskóla
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

5.6.    0806038 - Hrafnagilsskóli, niðurstaða fjárhags 2007 og samanburður við áætlun.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

6.    0806043 - Aukning hlutafjár í Flokkun ehf 2008
Sveitarstjórn samþykkir taka þátt í hlutafjáraukingunni og vísar erindinu til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2008.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:20
Getum við bætt efni síðunnar?