Sveitarstjórn

372. fundur 19. ágúst 2009 kl. 11:27 - 11:27 Eldri-fundur
372. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 18. ágúst 2009 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Elín Margrét Stefánsdóttir, Lilja Sverrisdóttir, Stefán árnason, Jónas Vigfússon,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,

Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá erindi frá Sigríði örvarsdóttur þar sem hún óskar eftir leyfi frá störfum í sveitarstjórn. Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.    0907005 - Byggingarnefnd 73. fundur
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar á 6. til og með 11. lið fundargerðar. Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.


2.    0904002F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 182
3. liður, 182. fundar skólanefndar lagður fram til afgreiðslu. Afgreiðslu hans var frestað 369. fundi sveitarstjórnar 12. maí 2009.
2.1.    0905004 - áætlun um fyrirkomulag stjórnunar í grunnskóla
Sveitarstjórn samþykkir ráðningu deildarstjóra til 31. júlí 2010. Ráðning deildarstjóra er vegna vinnu við samþættingu grunn- og leikskóla Hrafnagilsskóla. Vinna við samþættingu skólanna skal taka mið af framkvæmdaáætlun sem samþykkt var af skólanefnd 3. mars 2009 og staðfest af sveitarstjórn 31. mars 2009.


3.    0908002F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 66
Fundargerð 66. fundar atvinnumálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1.    0908002 - Fjallskil og fjárgöngur 2009
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.


4.    0908001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 119
Fundargerð 119. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.    0903015 - Arnarholt - Umsókn um breytta landnotkun
Sveitarstjórn óskar eftir því að skipulagsnefnd taki til umfjöllunar fyrirliggjandi greinagerð árna ólafssonar og Kristins Magnússonar. Nefndin skoði hvort rétt sé að setja viðmið vegna skilgreiningar íbúðarsvæða eins og lagt er til í greinargerðinni.

4.2.    0801008 - Laugafell - Umsókn um framkvæmd deiliskipulags
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.

4.3.    0907005 - Byggingarnefnd 73. fundur
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.

4.4.    0907007 - Mikligarður 1 - Umsókn um leyfi fyrir aðstöðuhúsi
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.

4.5.    0907001 - Borgarhóll III - Umsókn um leyfi fyrir byggingarreit fyrir frístunda- og gestahús
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.

4.6.    0803034 - þverá 1 - Eldri námur, umsókn um starfsleyfi fyrir stórar námur
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.

4.7.    0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Sveitarstjóra er falið að gera tíma- og kostnaðaráætlun við umhverfisskýrslu.

4.8.    0811003 - ölduhverfi - Breyting á aðalskipulagi
Sveitarstjóra er falið að sjá til þess að umrædd kynning fari fram.

4.9.    0908003 - Melgerðismelar, deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.


5.    0906004F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 132
Fundargerð 132. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.    0905009 - Kvennahlaup íSí 2009
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.

5.2.    0906008 - Umsókn um styrk vegna æfingabúða í efnafræði vegna ólympíuleika
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.

5.3.    0905015 - æskulýðsmót norðurlands 2009
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar á styrkumsókninni.

5.4.    0906013 - Umsókn um styrk vegna Norðurlandamóts í Júdó
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.


6.    0908001 - þórustaðir II - ósk um að íbúðarhús á jörðinni nefnist örlygsstaðir
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við að bréfritari nefni nýtt íbúðarhús sitt í landi þórustaða II, örlygsstaði.


7.    0907008 - Stóri-Dalur. Beiðni um leyfi til að læsa hliði á vegslóða
Sveitarstjórn hafnar erindinu.


8.    0907002 - Menningarsamningur - endurnýjun samstarfssamnings um menningarmál
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi drög að nýjum menningarsamningi.


9.    0908004 - úrskurður óbyggðanefndar, málskotsfrestur
Lagt fram til kynningar.


10.    0908005 - Lög til umsagnar - Kosningar til sveitarstjórna, persónukjör
Sveitarstjóra falið í samráði oddvita að senda inn umsögn ef þeir telja þörf á.


11.    0908006 - úthlutunarreglur Skjólbeltasjóðs KJ
Sveitarstjórn heimilar stjórn sjóðsins að úthluta allt að kr. 300.000.- fyrir árið 2009.


12.    0908010 - ósk um leyfi frá störfum í sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar
Erindið er samþykkt.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:30
Getum við bætt efni síðunnar?