Sveitarstjórn

391. fundur 15. september 2010 kl. 12:52 - 12:52 Eldri-fundur

391 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 14. september 2010 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Jónas Vigfússon, Stefán árnason og Birgir H. Arason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

Dagskrá:

1.  1009002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 142
Fundargerð 142. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 1.1. 1009003 - Breyting á deiliskipulagi fyrir Akureyrarflugvöll
  Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
 1.2. 1008015 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 - stækkun golfvallar
  Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
 1.3. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
 1.4. 1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
  Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
 1.5. 1008006 - Umferðaröryggismál
  Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
 1.6. 1008019 - Undirgöng við Hrafnagilsskóla
  Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
 
   
2.  1009001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 141
Fundargerð 141. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 2.1. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 

3.  1008008F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 140
Fundargerð 140. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 3.1. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
4.  1008007F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 2
Fundargerð 2. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 4.1. 1008002 - Fjallskil og fjárgöngur 2010
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
5.  1008005F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 137
Fundargerð 137. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 5.1. 1008005 - Breytingar á gjaldskrá íþróttamiðstöðvar haust 2010
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.2. 1006004 - Umsókn um styrk vegna þátttöku í hestaíþróttamóti í Danmörku
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.3. 1008009 - Umsókn um styrk vegna keppnisferðar með handboltadeild KA
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 

6.  1008004F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 187
Fundargerð 187. fundar skólanefdar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 6.1. 1008007 - Starfsáætlun skólanefndar haust 2010
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 6.2. 0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 6.3. 1008008 - Verkefnastaða leik- og grunnskóla haust 2010
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 6.4. 1008016 - Heimilisfræði - breyting á húsnæði heimavistar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 

7.  1009008 - Byggingarnefnd 78. fundur
 Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar á 4. og 5. lið fundargerðar.   Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.

   
8.  1009009 - Byggingarnefnd 79. fundur
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar á 4. til og með  9. lið fundargerðar.   Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.


9.  1009002 - 776. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.


10.  1008017 - Fundargerð 215. fundar Eyþings dags. 10.8.2010
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

   
11.  1009004 - Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2010
Sveitarstjóra er falið að undirbúa fund með fjárlaganefnd Alþingis í samræmi við umræður á fundinu.

   
12.  1009006 - Samstarfssamningur við Hjálparsveitina Dalbjörgu
Samþykkt að skipa Arnar árnason og Karel Rafnsson ásamt sveitarstjóra f.h. sveitarfélagsins til að vinna tillögu að samstarfsamningi við Hjálparsveitina Dalbjörg.

   
13.  1009005 - Fjölgun nefndarmanna í umhverfisnefnd
Fyrir fundinum lá tillaga frá F-listanum um fjölgun fulltrúa í umhverfisnefnd úr 3 í 5.   Tillagan var samþykkt og er vísað til síðari umræðu.


14.  1002007 - Syðra-Laugaland, ráðstöfun fasteigna
Gengið hefur verið frá kaupum á 50% hluta Ríkissjóðs í Syðra Laugalandi (skrifstofuhúsi) umsamið kaupverð var kr. 13.500.000.-.   Jafnframt kom fram að Eyjafjarðarsveit gerði tilboð til Fasteignanefndar þjóðkirkjunnar kr. 3.000.000.-  í  1.43 ha. lóð undir húseignina  og liggur nú fyrir gagntilboð frá Fasteignanefndinni kr. 3.500.000.-.   Sveitarstjóra er veitt umboð til að ganga frá kaupunum á grundvelli fyrirliggjandi tilboðs. 
Sveitarstjóra er veitt umboð til að ganga til samninga um kaup á 30% hlut ríkisins í Sundlauginni Syðra-Laugalandi á fasteignamatsverði.

   
15.  1006012 - Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2010-2014, skv. 51. grein samþykktarar um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar
Sveitarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti  að Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir verði fulltrúi sveitarfélaganna í barnaverndarnefnd Eyjafjarðar og til vara verði Sigmundur Guðmundsson.


16.  1009007 - Yfirlit yfir rekstur málaflokka 01.01.10-01.09.10
Lagt fram til kynningar.
   

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:50

Getum við bætt efni síðunnar?