Fréttayfirlit

Gísli Einarsson mun setja hátíðina

Setning hátíðarinnar verður klukkan 11:30 föstudaginn 6.ágúst.  Gísli Einarsson ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni og setja hátíðina formlega þetta árið.


27.07.2010

Nú eru einungis tvær vikur til stefnu

Nú eru einungis tvær vikur í Handverkshátíð og uppsetning svæðis er komin í gang.  Þó er einungis brot af þeim búnaði komið sem á eftir að koma hingað norður til okkar.  Til gamans þá má nefna að hátíðin er að breytast í skemmtilega blöndu af lífi og fjöri enda veitir ekki af að krydda svona viðburði vel.  Allt gert með það fyrir sjónum ...
22.07.2010

Uppsetning á Handverkshátíð 2010 formlega hafin

Uppsetning fyrir Handverkshátíð í Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar og Hrafnagilsskóla komin vel í gang - nú er að setjast yfir planið og láta púslið ganga upp :) Það þarf að koma fyrir vel á annað hundrað .....


Íþróttasalur klukkan 08 laugardaginn 10.júlí 2010

11.07.2010

Aðstaða á svæðinu

Það er mjög gott tjaldsvæði við skólann og dásamleg sundlaug.  Sjá nánar undir Aðstaða á svæðinu



11.07.2010

Skráningar á námskeið nú í fullum gangi

Gerð íláta úr næfur - Kerstin Lindroth kennir
Gerð ölhæna - Sune Oskarsson kennir
Flauelisskurður með perlusaumi og snúrulagningu - Hildur Rosenkjær kennir

Sjá nánar undir námskeið


04.07.2010