Auglýsingablaðið

1080. TBL 18. febrúar 2021

Auglýsingablað 1080. tbl. 13. árg. 18. feb. 2021.



Sveitarstjórnarfundur

561. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarherbergi sveitarstjórnar, Skólatröð 9, fimmtudaginn 25. febrúar og hefst hann kl. 15:00.
Dagskrá fundarins verður kynnt á upplýsingatöflu í anddyri skrifstofunnar og á heimasíðu sveitarfélagsins.



Leikskólinn Krummakot
vill benda foreldrum á að sækja um pláss fyrir börn sín í tíma. Umsókn má finna á heimasíðu Krummakots: http://krummakot.leikskolinn.is
Eins er alltaf velkomið að heyra í leikskólastjóra í síma 464-8120.



Sundlaugin opin allan daginn fimmtudag og föstudag

Vegna vetrarfrís í skólanum verður sundlaugin opin allan daginn fimmtudag og föstudag.
Opnunartími þessa daga er:
Fimmtudag kl. 6:30-22:00.
Föstudag kl. 6:30-20:00.

Hlökkum til að sjá ykkur í sundi, starfsfólk íþróttamiðstöðvar.



Snyrtistofan Sveitasæla (Öngulsstöðum)

Konudagurinn nálgast !!! (21. febrúar). Gefðu elskunni gjafabréf í dekur.
Til að panta gjafabréf er best að hafa samband í síma 833-7888 eða senda skilaboð gegnum facebooksíðuna Snyrtistofan Sveitasæla.
Nánari upplýsingar um þær meðferðir sem eru í boði og verð eru einnig inn á síðunni undir liðnum ÞJÓNUSTUR.
Er með hágæðavörur frá Comfort Zone og Skin Regimen í vinnuvöru og til sölu.
Tímapantanir í síma 833-7888, milli kl. 9:00-17:00 á daginn. Símsvari eftir opnunartíma.
Elín Halldórsdóttir, snyrtifræðingur.

 

Getum við bætt efni síðunnar?