Fréttir og tilkynningar

Fundarboð 542. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 542. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 23. janúar 2020 og hefst kl. 15:00
Fréttir

Ræktin verður lokuð vikuna 20.-24. janúar

Í vikunni 20.-24. janúar verður ræktin lokuð vegna viðhalds og endurbóta. Stefnum á að opna aftur fyrir helgina, auglýsum það síðar.
Fréttir

Þorrablót Eyjafjarðarsveitar 1. febrúar 2020

Laugardaginn 1. febrúar verður hið margrómaða þorrablót sveitarinnar haldið í íþróttahúsinu á Hrafnagili – þá verður GAMAN. Matur, grín og glens. Miðaverð 8.500.- Sigurgeir Hreinsson stýrir borðhaldi með stæl, hinir ýmsu nefndarmenn stíga á stokk. Danshljómsveit Friðjóns sér um dansinn. MÆTUM SEM FLEST, NEYTUM OG NJÓTUM!!! Miðapantanir og -sala auglýst síðar. Nefndin
Fréttir

Flottur hópur ferðaþjónustuaðila heldur á sýningu í Kópavogi

Alls fara níu fyrirtæki úr Eyjafjarðarsveit á ferðasýninguna Mannamót Markaðsstofanna sem haldin er í Kórnum í Kópavogi næstkomandi fimmtudag. Verður sveitin því vel áberandi á þessum mikilvæga vettvangi.
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir