Fréttir og tilkynningar

Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar samþykkt

Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2023 og árin 2024 – 2026, var tekin til síðari umræðu og samþykkt samhljóða á 600. fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar þann 25. nóvember.
Fréttir

Lokað verður á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar frá kl. 12:00, föstudaginn 25. nóvember 2022.

Lokað verður á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar frá kl. 12:00, föstudaginn 25. nóvember 2022.
Fréttir

Samkomugerði, Eyjafjarðarsveit auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 22. september 2022 sl. að vísa aðal- og deiliskipulagstillögu fyrir frístundarbyggð í landi Samkomugerðis í auglýsingu. Í aðalskipulagstillögunni felst að skilgreint verði svæði fyrir frístundarbyggð í landi Samkomugerðis. Bætt er við svæði fyrir frístundarbyggð F17. Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir tveimur frístundahúsum og er byggingarheimild fyrir einu húsi á svæðinu því óráðstafað að sinni.
Fréttir Aðalskipulagsauglýsingar Deiliskipulagsauglýsingar

Eyrarland, Eyjafjarðarsveit, auglýsing aðal- og deiliskipulagstillögu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 22. september 2022 sl. að vísa aðal- og deiliskipulagstillögu fyrir íbúðarbyggð í landi Eyrarlands í auglýsingu. Í aðalskipulagstillögunni felst að byggingarheimildir á íbúðarsvæði ÍB14, þar sem í gildandi aðalskipulagi er gert ráð fyrir 10 íbúðarhúsum, eru auknar í 15 hús. Deiliskipulagstillagan tekur til tíu íbúðarlóða á íbúðarsvæði ÍB14, á spildu austan Veigastaðavegar og sunnan íbúðarbyggðarinnar Kotru.
Fréttir Aðalskipulagsauglýsingar Deiliskipulagsauglýsingar

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir