Fréttir og tilkynningar

Fullveldishátíð 2021 fellur niður

Menningarmálanefnd hefur ákveðið að aflýsa fullveldishátíð 1. desember vegna samkomutakmarkana og aðstæðna í þjóðfélaginu. Við sendum sveitungum öllum góðar kveðjur í aðdraganda aðventunnar.
Fréttir

Gjafabréf í Eyjafjarðarsveit

Kæru þjónustuaðilar í Eyjafjarðarsveit Sala á gjafabréfum í heimasveit gekk sérlega vel í fyrra og verður áfram haldið með sölu þeirra um ókomna tíð. Óskar sveitarfélagið því eftir uppfærslu á lista þjónustuaðila sem hafa áhuga á að taka við gjafabréfinu.
Fréttir

Fyrsti áfangi viðbyggingar við Hrafnagilsskóla boðinn út aftur á nýju ári

Einungis eitt tilboð barst í fyrsta áfanga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla sem fól í sér vinnu við sökkla, botnplötu og innfyllingar. Kostnaðaráætlun verksins hljómaði uppá 74.m.kr- og var tilboð 47% yfir kostnaðaráætlun.
Fréttir

Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar samþykkt fyrir árin 2022 og 2023-2025

Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2022 og árin 2023 - 2025 var tekin til síðari umræðu og samþykkt samhljóða í sveitarstjórn 26. nóvember sl. Áætlunin endurspeglar sterka stöðu og ábyrgan rekstur Eyjafjarðarsveitar. Þessi sterka staða gerir sveitarfélaginu kleift að sinna í fjárfestinga- og viðhaldsverkefnum án þess að það íþyngi sveitarfélaginu um of.
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir