Fréttir og tilkynningar

Velferð hrossa á útigangi

Nú þegar vetur gengur í garð er vert að rifja upp reglur um velferð hrossa á útigangi en gott yfirlit yfir það má finna á heimasíðu Matvælastofnunar.
Fréttir

Útboð - Hrafnagilsskóli viðbygging

Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í fyrsta áfanga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla. Um er að ræða jarðvinnu, steypu sökkla og botnplötu ásamt lagnavinnu.
Fréttir

Upplýsingar um réttinn til bólusetninga á 13 tungumálum

Kynningarefni á 13 tungumálum (ísl., ensku, pólsku, litháísku, spænsku, rússnesku, serbnesku, rúmensku, lettnesku, arabísku, kúrdísku, farsi, tælensku) um réttinn til bólusetninga hefur verið uppfært og aðgengilegt á netinu (https://www.covid.is/vax-kynningarefni ). 
Fréttir

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjánna, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og erindum, verkefnavinnu og ráðgjöf. Verkefnið fer fram á netinu þvert á landið og lýkur með veglegri uppskeruhátíð þar sem þátttakendur hittast í raunheimi.
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir