Fréttayfirlit

Verðlaunahafar Handverkshátíðar 2018

Á opnunarhátíðinni á föstudagskvöldið 9. ágúst tilkynnti dómnefnd hátíðarinnar þrjá verðlaunahafa. Verðlaun voru veitt fyrir fallegasta bás ársin, nýliða ársins og handverksmann ársins.
10.08.2018

Beint frá býli - kauptu ferskar vörur beint frá býli - 10 ára afmæli

Beint frá býli - kauptu ferskar vörur beint frá býli - 10 ára afmæli Félagið Beint frá býli verður þáttakandi á Bændamarkaðinum á Handverkshátíðinni í Eyjafjarðarasveit 2018. Félagið var stofnað árið 2008 og heldur því upp á 10 ára afmæli í ár.
06.08.2018

Opnunarkvöld Handverkshátíðarinnar 2018

Í ár verður fyrirkomulagið á kvöldvökunni aðeins með breyttu sniði. Hún verður haldin á fimmtudagskvöldinu 9. ágúst, en ekki föstudagskvöldinu eins og undanfarið og hvetjum við því alla til að skella sér inn á Davík á fiskisúpukvöld á föstudeginum. Kvöldvakan verður tileinkuð sýnendum hátíðarinnar í ár, en allir velkomnir ef þeir vilja.
02.08.2018