Fréttayfirlit

Instagram ljósmyndinsýning færist til næsta sumars

Instagram ljósmyndasýning Smámunasafnsins verður frestað til næsta sumars. Allar myndir sem nú þegar hafa verið merktar með tagginu #eyjafjörður2013 eiga ennþá möguleika á að verða partur af þeirri sýningu. Við biðjumst velvirðingar á þessum breytingum.
11.10.2013

Sverrir Hermannsson afhendir safn sitt til Eyjafjarðarsveitar

Það var á opnunarhátíð safnsins, þann 26.júlí 2003, sem Sverrir Hermannsson afhendir Eyjafjarðarsveit Smámunasafnið.
16.07.2003
Smámunasafn