Samráðsfundur
Það eru margir
endar sem þarf að hnýta endanlega þegar viðburðir eins og Handverkshátíð og stór landbúnaðarsýning eru annars vegar. Í
gærkveldi var haldinn einn síðasti sameiginlegi undirbúningsfundur allra þeirra sem koma að sýningunum við Hrafnagil 10. – 13. ágúst
n.k.
01.08.2012