Skrímslasmiðja
Það er okkur mikið gleði efni að segja frá því að Skrímslasmiðjan verður hjá okkur á Handverkshátíðinni núna 9.-12. ágúst.
Alma Björk er eigandinn af Monstri ehf, fyrirtækinu sem stofnað var í kringum vörumerkið Skrímsli. Hún er móðir þriggja barna, frumkvöðull inn að beini og elskar það sem hún er að gera!
31.07.2018