23. Handverkshátíðin opnar eftir viku
Við opnum 23. Handverkshátíðina eftir viku.
Eitthvað fyrir alla fjölskylduna dagana 6.-9. ágúst.
Um 100 sýningarbásar, á útisvæðinu verður fjölbreyttur og spennadi handverksmarkaður, matvælamarkaður, húsdýr, búvélasýning og teymt undir börnunum. Veitingasala og lifandi tónlist.
Eigið með okkur góðan dag í Eyjafjarðarsveit.
Hlökkum til að taka á móti ykkur.
30.07.2015