Sýnendur á Handverkshátíð 2014
Í dag eru 3 vikur í Handverkshátíð. Nú er hægt að sjá dagskrá hátíðarinnar, yfirlitsmynd af sýningarsvæðinu og hverjir taka þátt í ár. Veldu "UM HÁTÍÐINA" efst í valsktikunni og til vinstri eru í boði ýmsir valmöguleikar svo þú getir tekið forskot á sæluna og kynnt þér hverjir verða með í ár.
Hlökkum til að taka á móti þér í ágúst.
17.07.2014