Opnunarkvöld Handverkshátíðarinnar 2018
Í ár verður fyrirkomulagið á kvöldvökunni aðeins með breyttu sniði. Hún verður haldin á fimmtudagskvöldinu 9. ágúst, en ekki föstudagskvöldinu eins og undanfarið og hvetjum við því alla til að skella sér inn á Davík á fiskisúpukvöld á föstudeginum.
Kvöldvakan verður tileinkuð sýnendum hátíðarinnar í ár, en allir velkomnir ef þeir vilja.
02.08.2018