Freyvangur

Félagsheimiliđ Freyvangur Félagsheimiliđ Freyvangur var byggt áriđ 1957 sem félagsheimili Öngulsstađahrepps. Eigendur hússins eru sveitarfélagiđ,

Freyvangur

Félagsheimiliđ Freyvangur

Félagsheimiliđ Freyvangur.

Félagsheimiliđ Freyvangur var byggt áriđ 1957 sem félagsheimili Öngulsstađahrepps. Eigendur hússins eru sveitarfélagiđ, Búnađarfélag Öngulsstađahrepps, Samherjar og Kvenfélagiđ Aldan-Voröld. Í Freyvangi fór lengi fram félagsstarfsemi af ýmsum toga, bćđi fyrir ađila innan sveitarfélagsins sem og ađra.

Upp úr aldamótunum 2000 réđst sveitarstjórn Eyjafjarđarsveitar í stefnumörkunarvinnu um framtíđarhlutverk félagsheimilanna í sveitarfélaginu. Freyvangi var ţá markađ hlutverk leikhúss enda hafđi Freyvangsleikhúsiđ ţá lengi haft ađsetur fyrir sína starfsemi í húsinu og veriđ einn stćrsti notandi ţess. 

Freyvangur ţjónar jafnframt áfram hlutverki félagsheimilis og er húsiđ leigt út fyrir veislur, tónleika, ćttarmót og ađra ţá viđburđi sem húsiđ getur ţjónađ.
Nánari upplýsinga gefa húsverđir Freyvangs á netfanginu freyvangur@esveit.is,  í síma 868 6258 (Silvía), 867 1816 (Steinar) eđa  í 463 1196.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins