Viðburðir

Senda inn viðburð
24. jún

Kæru félagar FEBE

Nú er félagsstarfinu lokið, og þá taka við göngutúrarnir. Núna ætlum við að breyta til og ganga eftir hádegi á þriðjudögum. Byrjum 3. júní, mæting kl. 14:00. Þá verður lagt af stað.
5. júl

Fjallið Kerling séð frá Fujian héraði - Opnun

Opnun á myndlistarsýningu Aðalsteins Þórssonar í Dyngjunni Listhúsi. Ný verk, öll til sölu, enginn aðgangseyrir, verið velkomin.
31. ágú

Kaffihlaðborð Hjálparinnar

Kvenfélagið Hjálpin heldur sitt margrómaða kaffihlaðborð á Melgerðismelum sunnudaginn 31. ágúst kl. 13:30-17:00. Þar munu borðin svigna undan kökum og kruðeríi. Verð 3.500 kr fyrir fullorðna og 1.500 kr fyrir grunnskólabörn.