Kvenfélögin

Þrjú kvenfélög eru starfandi í Eyjafjarðarsveit, og eru það Kvenfélagið Aldan/Voröld með aðsetur í Laugarborg, Kvenfélagið Iðunn með aðsetur í Laugarborg og Kvenfélagið Hjálpin sem hefur aðsetur í Sólgarði. Félögin sinna hefðbundnu sjálfboðaliðastarfi kvenfélaga og styrkja og styðja við ýmiskonar félög og samtök með framlögum sínum. Starfsemi þeirra er góð og hafa kvenfélagskonur lagt mikið á vogaskálarnar til að sveitarfélagið hafi dafnað í gegnum tíðina. 
Síðast uppfært 21. ágúst 2019
Getum við bætt efni síðunnar?