- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf
Mikið og gott starf er á vegum Ungmennafélgs Samherja í Eyjafjarðarsveit og nýtir ungmennafélagið íþróttamannvirki sveitarfélagins í Hrafnagilshverfi til starfsemi sinnar, bæði yfir vetrar- og sumartímann. Eyjafjarðarsveit styður við bak Umf. Samherja með fjárframlögum og því að félagið fær afslátt af leiguverði íþróttamannvirkja vegna æfinga félagsins. Umf. Samherjar annast rekstur íþrótta- og sparkvalla sveitarfélagsins.
Heimasíðu Ungmennafélagsins Samherja má sjá hér.