Aldísarlundur

20170913_145604-e1508494397876

Aldísarlundur er lítil paradís fyrir ofan Hrafnagilshverfið þar sem að börn og fullorðnir geta notið útivistar saman. Aldísarlundur er einnig útikennslustofa þar sem leikskóla - og grunnskólanemendur læra að umgangast náttúruna. Í lundinum eru göngustígar og grillaðstaða. 

Síðast uppfært 08. nóvember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?