Aldísarlundur

20170913_145604-e1508494397876

Aldísarlundur er lítil paradýs, skógarrjáður, við Hrafnagilshverfi sem börn og fullorðnir njóta saman. Aldísarlundur er einnig mikið notaður af grunn- og leikskólunum þar sem börn læra að umgangast náttúruna. Í lundinum eru gönguleiðir og grillaðstaða.

Síðast uppfært 23. september 2019
Getum við bætt efni síðunnar?