Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla

 

Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla. Mynd: Gunnur Ýr Stefánsdóttir

Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla er haldin ár hvert
helgina eftir verslunarmannahelgi

Heimasíða hátíðarinnar er www.handverkshatid.is

Upplýsingar má einnig fá hjá framkvæmdastjóra hátíðarinnar
á netfanginu handverk@esveit.is

 

Síðast uppfært 21. ágúst 2019
Getum við bætt efni síðunnar?