Bleika slaufan og Dekurdagar 2024
Við í Lionsklúbbnum Sif leggjum Dekurdögum lið í slaufusölunni fimmta árið í röð. Við setjum pantaðar slaufur á skilti/póstkassa og tökum niður í lok október :-) Í fyrra söfnuðust ríflega 1 milljón króna hjá Lkl. Sif sem rann beint inn í heildarupphæð Dekurdaga sem afhent var Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Sem áður fyrr rennur allur ágóði slaufusölunnar til Krabbameinsfélags Akureyris og nágrennis og hefur slaufusala Dekurdaga verið einn mikilvægasti stuðningur félagsins um árabil.