Fermingarmessa á hvítasunnudag í Grundarkirkju

Á hvítasunnudag verða þrettán ungmenni fermd í Grundarkirkju kl. 11.
Við hvetjum fjölskyldur, ættmenni og vini unga fólksins að koma með gleðjast með þeim á þessum fallega degi. Athöfnin er öllum opin og sveitungar eru einnig hvattir til að koma og gleðjast með unga fólkinu okkar. Kirkjukór Grundarsóknar syngur í athöfninni undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar og meðhjálpari er Hjörtur Haraldsson. Prestur Jóhanna Gísladóttir.

Fermd verða sautján ungmenni í þremur athöfnum þetta vorið.

13. apríl voru tvær yngismeyjar fermdar í Kaupangskirkju :
- Katrín Björk Andradóttir, Kroppi
- Ragnheiður Birta Hákonardóttir, Svertingsstöðum

18. maí verða tvö ungmenni fermd í Munkaþverárkirkju :
-Cæsar Barri Sindrason, Akureyri
-Kristín Harpa Friðriksdóttir, Bakkatröð 40

19. maí verða þrettán ungmenni fermd í Grundarkirkju kl. 11 :
- Aníta Júlíana Benjamínsdóttir, Víðigerði ll
- Ármann Tumi Bjarkason, Bakkatröð 40
- Daði Snær Hlynsson, Jódísarstöðum
- Freyja Jónsdóttir, Hrafnagili
- Haukur Skúli Óttarsson, Lækjarbrekku
- Heiðmar Kári Sveinsson, Syðra-Felli
- Heimir Magnússon, Litla-Hvammi
- Róbert Orri Finnsson, Bakkatröð 38
- Teitur Nolsöe Baldursson, Sunnutröð 9
- Viktoría Röfn Hafþórsdóttir, Árgerði
- Þorsteinn Búi Pálmason, Gröf 2
- Þórarinn Karl Hermannsson, Klauf
- Þórður Elfar Guðmundsson, Meltröð 4