Fjölskyldumessa í Munkaþverárkirkju sunnudaginn 19. mars kl. 13:00

Fermingarbörn vetrarins láta ljós sitt skína í samveru fyrir alla fjölskylduna næstkomandi sunnudag. Þjóðann Baltasar Guðmundsson syngur framlag Hrafnagilsskóla í söngvakeppninni Norðurorg. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og prestur Jóhanna Gísladóttir.

Stuttur foreldrafundur fyrir foreldra fermingarbarnanna eftir samveruna.

Verið öll velkomin!