Frá Félagi eldri borgara í Eyjafjarðarsveit - aðalfundi frestað til 23. mars

Aðalfundi félagsins sem vera átti laugardaginn 9. mars er frestað til laugardagsins 23. mars og hefst kl. 11.00 í Félagsborg.
Venjuleg aðalfundarstörf. Á vegum félagsins verður boðið upp á súpu og brauð að loknum fundi.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Stjórnin.