Hátíðarmessa á páskadag í Grundarkirkju

Kirkjukór Grundarsóknar syngur undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar organista og kórstjóra. Meðhjálpari Hjörtur Haraldsson og prestur Jóhanna Gísladóttir. Verið öll hjartanlega velkomin til kirkju á páskum.