Iðunnarkvöld

Höfum gaman saman.
Iðunnarkvöld verður haldið í fundarherberginu í Laugarborg þriðjudagskvöldið 19/9 kl. 20:00 í umsjón 1. flokks. Engin sérstök dagskrá er boðuð að þessu sinni, en hlökkum til að hitta ykkur eftir fallegt sumar í notalega kvöldstund, spjall og jafnvel með prjóna.
Nýjar konur sérstaklega velkomnar.
Kvenfélagið Iðunn, 1. flokkur.