Iðunnarkvöld í fundarherberginu í Laugarborg

Miðvikudaginn 19. mars nk. kl. 20:00 verður Iðunnarkvöld.

Allar konur velkomnar sem leikur forvitni á að fá að vita meira um okkar frábæra starf og félagsskap. Nánar auglýst er nær dregur. Hlökkum til að sjá sem flestar.

Kvenfélagið Iðunn.