Félagsvist í Funaborg

Þriðja og síðasta kvöldið sem við stokkum spilin og spilum félagsvist í Funarborg.
Byrjum kl. 20:00 að venju.

Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin, setuverðlaun og þetta síðasta kvöld verður líka heildarstigafjöldi.

Glæsilegir vinningar í boði.
Sjoppan verður opin gos, nammi og pylsur.

Húsnefnd Funa.