Perlur Bítlanna í Laugarborg

Kirkjukór Grundarsóknar og Samkór Dalvíkurbyggðar flytja, ásamt hljómsveit, tólf af perlum Bítlanna í Laugarborg fimmtudagskvöldið 15. maí kl. 20:00. Útsetningar og stjórnendur: Þorvaldur Örn Davíðsson og Þórður Sigurðarson.
Ókeypis inn – allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Af hveru ekki að gera sér dagamun, skellið ykkur á tónleika í Laugarborg?! Júrovision er hægt að horfa á hvenær sem er en þessir tónleikar verða bara þetta kvöld hér í sveit.