Þær Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari, Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran og Ásdís Arnardóttir sellóleikari, halda tónleika í Laugarborg, Eyjafirði, þann 2. Nóvember kl. 17.00.
Á efnisskránni verður Haugtussa op 67, sönglagaflokkur eftir Edward Grieg við texta Arne Garborg, Greta‘s Song, eftir Gísla Jóhann Grétarsson. Textinn er tekinn úr ræðum Gretu Thunberg. Einnig verða flutt íslensk söngljóð eftir Sigfús Einarsson og Sgvalda Kaldalóns.
Allir velkomnir! Enginn aðgangseyrir og boðið verður upp á kaffi og konfekt.