Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár starfar í samræmi við lög nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði og á grundvelli samþykkta félagsins.
Í 9. gr. samþykkta félagsins er kveðið á um hvaða mál skal taka fyrir á aðalfundi:
1. Skýrsla stjórnar fyrir reikningsárið 1/10 2022–30/9 2023.
2. Reikningar félagsins fyrir reikningsárið 1/10 2022–30/9 2023.
3. Rekstraáætlun fyrir næsta rekstrarár.
4. Kosning stjórnar og skoðunarmanna.
5. Pollurinn veiðistjórnun og ólögleg bátaveiði
6. Önnur mál.
Í samræmi við hlutverk okkar sem stjórnar Veiðifélags Eyjafjarðarár, samanber ofanritað, þá boðum við til aðalfundar í Veiðifélagi Eyjafjarðarár í Funaborg Melgerðismelum Eyjafjarðarsveit 7. desember 2023 klukkan 20:00.
Veiðifélag Eyjafjarðarár kemur til með að greiða út arð samkvæmt gildandi arðskrá í kjölfar aðalfundar 7. desember 2023.
Meðfylgjandi er listi yfir jarðirnar í arðskránni og biðjum við eigendur um að senda okkur upplýsingar um bankareikning til að greiða inn á ef það hafa orðið breytingar frá síðustu arðgreiðslu, á netfangið hermann@enor.is.
Jarðir í arðská Veiðifélags Eyjafjarðarár
Akur
Akureyri,Kjarni,Botn
Arnarfell
Arnarhóll
Arnarstaðir,Nýibær
Ártún
Björk
Háaborg
Borgarhóll
Bringa
Dvergsstaðir
Espihóll
Eyrarland
Fellshlíð
Garðsá
Gilsá I
Gilsá II
Gnúpufell
Grísará
Grísará (Kroppur)
Grund I
Grund II
Grænahlíð
Gröf I
Gröf II
Guðrúnarstaðir
Gullbrekka I
Halldórsstaðir
Háagerði/S-Tjarnir
Helgastaðir
Hjarðarhagi
Hl.ríkis í Staðarey
Hleiðargarður
Hólakot
Hólar
Hóll II
Hólsgerði
Hrafnagil
Hrísar
Hvammur
Höskuldsst.,Jódísars
Jórunnarstaðir
Jökull
Kaupangsbakki
Kaupangur
Knarrarberg
Kolgrímastaðir
Kristnes
Kroppur
Krónustaðir
Leyningur
Litlihóll
Melgerði
Munkaþverá
Möðruvellir
Nes
Reykhús
Rifkelsstaðir I
Rifkelsstaðir II
Rútsstaðir
Samkomugerði I
Samkomugerði II
Sandhólar
Saurbær
Seljahlíð
Skáldsstaðir
Skálpagerði
Stekkjarflatir
Stokkahlaðir II
Stokkahlaðir III
Stóri Hamar I
Stóri Hamar II
Syðragil
Syðrihóll
Syðri-Varðgjá
Teigur
Tjarnaland
Tjarnir
Torfufell I
Torfufell II
Torfur
Vaglir
Vatnsendi
Villingadalur
Ytragil
Ytri-Hóll I
Ytri-Hóll II
Ytri-Tjarnir
Ytri-Varðgjá
Þverá I
Þverá II
Æsustaðir (ytri)
Æsustaðir (syðri)
Öngulsstaðir I
Öngulsstaðir II
Öxnafell