Viltu vera með á jólamarkaði?

Það verður jólamarkaður í Holtseli 9. desember.
Ef þú vilt selja matvöru eða handverk, spila tónlist eða annað skemmtilegt, endilega sendu okkur póst á holtsel@holtsel.is