Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit

Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit samkvæmt 4.gr samþykktar um hunda- og kattahald og annað gærudýrahald í Eyjafjarðarsveit berst til skipulagsnefndar. Slíkri umsókn er almennt vísað í grenndarkynningu áður en skipulagsnefnd og sveitarstjórn taka afstöðu til afgreiðslu hennar.