Atvinnu- og umhverfisnefnd

1. fundur 01. september 2022 kl. 16:30 - 18:45 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
 • Kjartan Sigurðsson
 • Susanne Lintermann
 • Gunnar Smári Ármannsson
 • Aðalsteinn Hallgrímsson
 • Kristín Hermannsdóttir
 • Inga Vala Gísladóttir
 • Sara Elisabet Arnbro
 • Eiður Jónsson
 • Halla Hafbergsdóttir
 • Hrefna Laufey Ingólfsdóttir
Starfsmenn
 • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Susanne Lintermann ritari


Dagskrá:

1. Kosning ritara nefndarinnar - 2103006
Susanne Lintermann var kosin ritari nefndarinnar.

2. Kynning á stafrænu umhverfi og skipulagi - 2208014
Sveitastjóri útskyrði fundargátt.

3. Erindisbréf atvinnu- og umhverfisnefnd - 2208003
Nefndin gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi erindisbréf.

4. Ákvörðun um fundartíma og áætlaðir fundir vetrarins - 2208024
Nefndin ákveður að fundartíminn verður 16:30 á fimmtudögum. Fundur fram að jólum verða 15.9., 27.10. og 17.11. 2022.

5. Frumkvöðlaeldhús í Eyjafjarðarsveit - 2208025
Sesselía Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir fyrir hönd Real Ginger ehf. óskar eftir samtali við Atvinnu- og umferðarnefnd vegna hugmynda um stofnun og rekstur á frumkvöðlaeldhúsi í Eyjafjarðarsveit.
Aðalsteinn víkur af fundi undir þessum fundarlið.
Sesselía Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir og Einar Örn Aðalsteinsson fyrir hönd Real Ginger mættu á fund og kynntu verkefni um stofnun og rekstur á frumkvöðlaeldhúsi í Eyjafjarðarsveit. Áframhaldandi umræðu frestað til næsta fundar.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45

Getum við bætt efni síðunnar?