Atvinnu- og umhverfisnefnd

7. fundur 07. júní 2023 kl. 17:00 - 17:45 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Kjartan Sigurðsson
  • Susanne Lintermann
  • Gunnar Smári Ármannsson
  • Aðalsteinn Hallgrímsson
  • Kristín Hermannsdóttir
  • Inga Vala Gísladóttir
  • Eiður Jónsson
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Kjartan Sigurðsson formaður
 
Dagskrá:
 
1. SSNE - Tillaga að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Noðrurlandi 2023-2036 - 2305018
Atvinnu- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að Svæðisáætlun Norðurlands verði samþykkt.
 
2. Gámasvæði - gjaldskrá - 2303021
Atvinnu- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að gjaldtöku verði frestað til haustsins og dagsetning verði ákveðin síðar. Ástæða frestunar er mikilvægi þess að flokkunin verði kynnt vel fyrir íbúum og starfsfólkið vel þjálfað áður en gjaldtaka hefst.
 
3. Umhverfisverðlaun 2023 - 2304028
Stefnt á að fara ferð um sveitina 14.júní kl 19. Síðan mun ákvörðun um umhverfisverðlaun vera tekin í ágúst.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45
Getum við bætt efni síðunnar?