Atvinnumálanefnd

16. fundur 07. desember 2006 kl. 00:49 - 00:49 Eldri-fundur

16. fundur atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn á Leirunni, Akureyri þriðjudaginn 17. desember kl. 11.45

á fundinn mættu Jón Jónsson, Páll Snorrason, Vaka Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Birgir Arason og Bjarni Kristinsson, dýraeftirlitsmaður.

Fyrir fundinum lá víðfemt spjall tengt málaflokkunum tveimur sem nefndin hefur til umfjöllunar. Umræðan tengdist einkum atvinnumálunum en minna var rætt um fjallskilamálin þetta skiptið.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 12.45

SB fundarritari.

Getum við bætt efni síðunnar?