Atvinnumálanefnd

60. fundur 05. desember 2008 kl. 15:33 - 15:33 Eldri-fundur
60. fundur atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, föstudaginn 7. nóvember 2008 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu:
Benjamín Baldursson, Dórothea Jónsdóttir, Bryndís Símonardóttir, Birgir H. Arason, Orri óttarsson,

Fundargerð ritaði:  Benjamín Baldursson , formaður

Dagskrá:

1.    0811002 - Kynning frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar haust 2008
Magnús þór ásgeirsson og Stefanía Steinsdóttir komu frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar. Magnús kynnti starfsemi Atvinnuþróunarfélagsins. Félagið vann með nefndinni fyrir þremur árum síðan í hugmyndavinnu um atvinnumöguleika í sveitarfélaginu. Sá listi var skoðaður og nýir möguleikar ræddir. þau verkefni sem Atvinnuþróunarfélagið vinnur að í sveitarfélaginu í dag er moltugerð og matur úr héraði.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 
Getum við bætt efni síðunnar?