Atvinnumálanefnd

66. fundur 14. ágúst 2009 kl. 11:39 - 11:39 Eldri-fundur
66. fundur atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 13. ágúst 2009 og hófst hann kl. 20:00
Fundinn sátu:
Benjamín Baldursson, Dórothea Jónsdóttir, Bryndís Símonardóttir, Birgir H. Arason, Orri óttarsson, Jónas Vigfússon,

Fundargerð ritaði:  Dóróthea Jónsdóttir , ritari

Dagskrá:

1.    0908002 - Fjallskil og fjárgöngur 2009

1.göngur:
5.-6.sept.: öll gangnasvæði nema norðan Bíldsár.
12.sept. : Norðan Bíldsár.
Breytingar frá þessu skulu gerðar í samráði við fjallskilastjóra.

2.göngur:
19.og 20.september.

Hrossasmölun: 2.-4.október.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.21:00
Getum við bætt efni síðunnar?